Léttskoðun er ætlað þeim sem eru að kaupa nýjan bíl og vilja tryggja að hann sé í góðu ástandi áður en kaupin fara fram. Hún er einnig gagnleg fyrir alla sem vilja fá bílinn yfirfarinn, óháð því hvort verið er að kaupa eða selja hann. Skoðunin tekur 30 min tíma og fer í gegnum eftirfarandi atriði:
- Stýrisbúnað
- Fjöðrun
- Olíuleka
- Tölvulestur/bilanagreining
- Bremsur
- Ljósabúnað
- Tilboð í varahluti